Nú er öðruvísi meistaramánuðurinn að taka enda og því tilvalið að horfa yfir farinn veg.
Hér eru öll 30 blogg sem ég gerði í þessum mánuði.
Ef þið ýtið á titilinn á bloggi farið þið inná það blogg sem þið misstuð af .)
Þessi mánuður hefur verið ótrúlega skemmtilegur og hvatt mig til að hafa augun opin fyrir nýjum hlutum og öfga sköpunargáfuna.
Ég hef ákveðið að blogga að minnstakosti 2x í viku um það sem ég er að gera eða um eitthvað sem mér finnst áhugavert. Vonandi haldið þið áfram að fylgjast með, viðtökurnar á Öðruvísi meistaramánuðinum mínum hafa verið skemmtilegar.
Takk fyrir mig.
Næstu blogg verða um AIRWAVES 2012!
No comments:
Post a Comment