Skapandi dagur #12

Helgin er á næsta leiti. Mikið um fögnuð um þessa helgi líkt og aðrar helgar. Ég held ég haldi mér bara heima og geri eitthvað skapandi. Kósý helgi framundan. Gerði striga í tilefni dagsins (Bleiki Dagurinn) og helgarinnar. Gleðilega skapandi helgi!


Uppáhalds lagið mitt þessa dagana. 
Labrinth & Emeli Sande! Bresk snilld.