Saturday, September 20, 2014

Hnakkar í grahö.

Það var löng yfirferð í gær. 
Tók myndir af hnökkum bekkjarfélaga á meðan. 
Þau eru svo miklir hnakkar.
Monday, September 8, 2014

Haustblað Röskvu 2014

Gerði haustblað Röskvu 2014. 
Blaðið var prentað í A5 stærð á 70 gr cyklus enduvinnanlegum pappír.
Blaðið er í b/w og rauðu sem kom einstaklega vel út á prenti. 
Síðan var hin rauði þráður bundinn utan um blaðið. 

Forsíðumyndinn er mynd af afa mínum og vini. 
Afi minn tók mikið af ljósmyndum og held ég mikið uppá ljósmyndirnar hans. 
Thursday, September 4, 2014

Litla heimilið á Leifsgötunni

Er ekki búin að setja neitt inná hér nýlega útaf tímaleysis. 
Sumarið og fluttningar. 
Lofa að bæta úr þessu. 
Núna er veturinn að detta inn og einhversskonar rútína með.
Sunday, July 27, 2014

Arnarstapi

Örfáar myndir frá fyrr í sumar þegar ég fór á Arnarstapa. Wednesday, June 18, 2014

Hversdagleikinn er fallegur

Hversdagsleikinn er fallegur, takið eftir því.
Hér eru nokkrar myndir frá filmum sem ég fór með í framköllun um daginn. 
Saturday, May 24, 2014

Raflost 2014

Ég skráði mig í auka áfanga svona rétt fyrir sumarið sem heitir Raflost. Þetta var vikulangt námskeið sem uppskar með verkum fimm ólíkra hópa. Megin áhersla í verkunum var að nota rafmagn. Hópurinn minn ákvað að vinna með vatn, hljóð og ljós. Útkoman kom skemmtilega vel (þar sem margpartinn af vikunni var maður pínu týnd).
Hér eru myndir bæði frá fyrirvinnunni og lokamynd verksins. 

Fyrirvinnan:Lokamyndin: 


video

video


Saturday, May 17, 2014

Segðu Hæ. – Final school project

Lokaverkefnið mitt fyrir fyrsta árið mitt í grafískri hönnun var Segðu Hæ. 
Getið like-að Segðu hæ. síðuna https://www.facebook.com/segduhae
Verkefnið var til að ýta undir meðvitund Íslendinga um að vera opin og glaðværari. 
Skemmtilegt verkefni unnið með skemmtilegum hópi. 

Núna er bara sumarfrí á næsta leyti! Vá! Gleðilegt sumar.