Þetta Sokkar – Hönnunarmars 2015

Ég ásamt bekknum mínum tóku þátt á Hönnunarmars. 
Sýningin okkar hét Þetta Sokkar. 
Sýningin var í sjóminjarsafninu í Hornsílinu.
Hér eru myndir frá opnunni – myndir: Hörður Ásbjörnsson
Að labba í Bónus í snjóstormi

Snjóstormur hefur leikið lausum hala í dag og í gær. Það stoppar samt ekki unga, bíllausa nema að fara í sínar lífsnauðsynlegar Bónusferðir sínar. 
Að taka selfie er góð skemmtun … 

Blóm og plöntur

Á afmæli á sunnudaginn svo ég hélt smá teiti í gær. Þemað var hárkollur og greinilega myndaðist smá þema í gjöfunum til mín.
Eftir kvöldið var komin heill frumskógur af plöntum. 
Fékk einnig fallega mjólkurkönnu og skál, hálsmen, teikningu og kaffikort á Reykjavík Roasters. Mega snilld!


Do you pee in the shower / There is no plan(et)


Var að klára tveggja vikna kúrs sem kallast Samtal. 
Þema kúrsins var Sjálfbærni. Allar deildir LHÍ komu saman og unnu verkefni útfrá því. 
Hópurinn minn vildi koma á framfarir litlum hlutum sem verða að einum stórum. 
Héldum litla sýningu með afrakstri námskeiðsins.

Fékkst þú sms eða sendir þú sms?