Do you pee in the shower / There is no plan(et)


Var að klára tveggja vikna kúrs sem kallast Samtal. 
Þema kúrsins var Sjálfbærni. Allar deildir LHÍ komu saman og unnu verkefni útfrá því. 
Hópurinn minn vildi koma á framfarir litlum hlutum sem verða að einum stórum. 
Héldum litla sýningu með afrakstri námskeiðsins.

Fékkst þú sms eða sendir þú sms? 
Háskóli Íslands í morgunbirtunni

Háskóli Íslands er fallegur í morgunbirtunni. Fór á milli bygginga í dag og myndaði þær. 

Nýtt ár og rólegheit

Nýtt ár gengið í garð og ég næ að njóta þess smá áður en skólinn byrjar aftur. 
Í dag prufaði ég pennasett sem ég fékk í jólagjöf. Svo flott gjöf sem virkar ótrúlega vel.


Skapandi meistaramánuður #31 – Lokayfirferð

Síðasti dagur Októbers! Loka dagur meistaramánuðs. 
Í dag voru tvær lokayfirferðir í dag. Rosa mikið að gera en rosa gaman. 
Svo leikhús í kvöld. 
Góða helgi og takk fyrir að fylgjast með mér í þessum mánuð.