Waiting … and waiting

Waiting and waiting er verkefni sem ég ásamt góðum hópi samnemenda erum að vinna að.
Við erum að rannsaka það að bíða. Hvað er að bíða? Hvernær erum við að bíða? Afhverju er slæmt að bíða?
Gerðum plagg til að vekja umhugsun um þetta.
Verkefnið er að þróast. Verður gaman að sjá hvert við förum með þetta allt.
Meira um verkefni hér.

Þetta Sokkar – Hönnunarmars 2015

Ég ásamt bekknum mínum tóku þátt á Hönnunarmars. 
Sýningin okkar hét Þetta Sokkar. 
Sýningin var í sjóminjarsafninu í Hornsílinu.
Hér eru myndir frá opnunni – myndir: Hörður Ásbjörnsson
Að labba í Bónus í snjóstormi

Snjóstormur hefur leikið lausum hala í dag og í gær. Það stoppar samt ekki unga, bíllausa nema að fara í sínar lífsnauðsynlegar Bónusferðir sínar. 
Að taka selfie er góð skemmtun … 

Blóm og plöntur

Á afmæli á sunnudaginn svo ég hélt smá teiti í gær. Þemað var hárkollur og greinilega myndaðist smá þema í gjöfunum til mín.
Eftir kvöldið var komin heill frumskógur af plöntum. 
Fékk einnig fallega mjólkurkönnu og skál, hálsmen, teikningu og kaffikort á Reykjavík Roasters. Mega snilld!