Það er búið að vera mikið að gera þessa vikuna hjá mér. Er að stússast á fullu.
Í dag vildi ég setja inn línumyndirnar mínar sem ég er búin að teikna í vikunni.
Teikna mikið svokallaðar línumyndir af fólki. Myndirnar hér fyrir neðan er að random fólki úr dönskum tískublöðum og Frame. Vonandi líkar ykkur vel. Góða nótt.
1 comment:
Anonymous
said...
Flottar myndir hjá þér og líka flott blogg hjá þér.
1 comment:
Flottar myndir hjá þér og líka flott blogg hjá þér.
Kveðja Anonymous
Post a Comment