Skapandi dagur #13

Laugardagskvöldið mitt fór í að smíða beinagrind af nashyrningahaus. Pabbi hjálpaði mér við þetta. Þvílík vinna. Mun sína ykkur meira þegar þessi elskulegi búningur er komin lengra en þetta.
Síðan bakaði ég pizzu fyrir fjölskylduna, skapandi og kósý laugardagskvöld.
Ég að vera fab með beinagrindina af nashyrningahöfðinu. 
Auðvitað nauðsynlegt eða vera með húfu og varnargleraugu. No comments: