Skapandi dagur #16

Ég fékk innblástur frá Gossip Girl og Lana Del Rey fyrir skapandi verkefni dagsins. Núna er skapandi dagur númer 16. Í dag gerði ég hárband. Það er langt síðan ég gerði hárband. Spurning um að gera nokkur ólík.


1 comment:

Anonymous said...

Þú ert falleg :)

-Erla