Skapandi dagur #15


Morgunstund gefur gull í mund. Það var mottó morgunsins þegar ég og vinkona mín ákváðum að vera snemma í því þrátt fyrir að vera í fríi frá námi og vinnu. Fórum í morgunkaffi á Te&Kaffi Laugarvegi.
Alveg yndislegur en einnig smá þreytilegur morgun.No comments: