Skapandi dagur #17

Dagurinn í dag einkenndist af búningagerð, smá söng, Billy Holliday og rebbateikningum.
Hér er lítil teiknimyndasaga sem ég gerði núna í kvöld. Teiknimyndasagan heitir Rebbinn og Blómið.
No comments: