Skapandi dagur #18

Skapandi dagur #18 var frekar slappur þar sem ég vaknaði með einhverja ógeðfelda flensu.
Dagurinn einkenndist af kúri undir sæng, Notting Hill og sælgætisáti. Ákvað samt sem áður að gera eitthvað (þoli lítið að gera ekki neitt) svo ég tók til í herbergi mínu og raðaði myndum uppá nýtt. Tók síðan myndir til að sína afraksturinn.
Hér getið þið séð skapandi umhverfið mitt, hreint og fínt :)
1 comment:

Anonymous said...

Flott herbergi!