Skapandi dagur #19

Annar í veikindum í dag. Ég er betri en í gær. Er alveg að sigrast á þessum vírus.
Í dag hélt ég mig heima.
Vinkona mín benti mér á þessa tumblr-síðu sem var innblástu minn að þessari mynd sem ég gerði í tilefni skapandi dags #19

Myndin heitir Boys
Ég  álíka tumblr ef þið viljið fylgjast með því.
Tjekkið á því hér.

Góða helgi kæru vinir. Vonandi verður hún uppfull af gleði og algjörlega veikindalaus :)


No comments: