Skapandi dagur #20

Þessi póstur ætti frekar að heita random mynd dagsins. Fyrir skapandi dag #20 langar mig að sýna ykkur mynd sem ég tók á leiðinni heim úr vinnunni. Mjög skemmtileg og rosalega random. Hver á þennann vask?

Einnig sem skapandi fór í á sýningu (er reyndar í búðinni sem ég vinn). Þetta er lítil og sæt sýning með fjórum stórum ljósmyndum eftir hann Daníel Magnússon. Ég mæli eindregið með því að fólk kíkji á þessa sýningu. Hér getið þið séð allar upplýsingar um hana.

Jæja ekkert rugl lengur nú skal dansa!


No comments: