Skapandi dagur #21

Hér er fiskur sem ég teiknaði í kvöld. Málaði hann með vatnslitum. Ég elska vatnsliti.
Dagurinn var afskaplega þreytulegur en skemmtilegur. Leiklistaræfing í allann dag.
Frumsýning 9.nóvember!

Komnar þrjár vikur af skapandi mánuðinum!
Árni leikstjóri að fylgjast með senu.


Sunnudagslagið mitt :) 

No comments: