Skapandi dagur #28

Ein hipstera mynd á sunnudagskvöldi. 
Hugmyndina af myndinni fékk ég frá ljósmyndum sem ég tók útá Seltjarnanesi um daginn. 
Vona að helgin hafi verið góð við ykkur. 
Mér fannst hún líða of hratt og nú eru aðeins 3 dagar eftir að meistaramánuðinum!Myndirnar sem ég tók um daginn (35mm filma) 
No comments: