Skapandi dagur #5

Hef lengi krotað á allt og ekkert. Hér fyrir neðan eru tvær myndir sem ég krotaði á í dag. Þetta eru myndir úr bækling frá Vera Moda. Þetta er skapandi dagur #5.

Vil líka þakka fyrir góðar móttökur á mínum öðruvísi meistarmánuði.
Er búin að fá skemmtilega tölvupósta með fullt af skemmtilegum hugmyndum sem ég hef bakvið eyrað. Góða helgi og gangi hægt um gleðidyr. Vonandi verður helgin skapandi og gefandi :)1 comment:

Augnablik said...

Ég kann svo ótrúlega vel að meta þessa tegund af meistaramánuði...hlakka til að sjá meira fínt og sniðugt*