9. desember – Skreyttur stigagangur

Bý í eldri blokk. Stigangurinn er soldið þreyttur greyið svo ég ákvað að pop-a hann aðeins upp með jólaskrauti. 
Ég notaði afgangs greni frá aðventukransinum og flauelsborða frá jólakúlunum. 
Útkoman voru litlir kransar og einnig hengdi ég upp jólakúlur frá IKEA í gluggana. 
No comments: