10. desember – Kaffi, HA magazine og jólaskraut

Í dag skilaði ég inn BA ritgerðinni minni.
Fór í Góða hirðinn og keypti smá jólaskraut fyrir næstu jólaverkefni.
Í dag ætla ég að slaka á, lesa nýja HA blaðið og drekka smá kaffi.


No comments: