11. desember – Semí krans & viðtal

Í dag skilaði ég inn BA ritgerðinni. Rosalegur léttir.
Í dag langaði mér að búa til lítinn krans fyrir hurðina. Notaði greni, borða og smá af jólaskrautinu sem ég keypti í Góða hirðinum.

Einnig tók Stúdentablaðið smá viðtal við mig um bloggið, ef ykkur langar þá getið þið lesið það hér. 

No comments: