8. desember – Origami jólastjörnur

Í óveðrinu lærði ég að gera origami jólastjörnur.
Fann video hér þar sem farið er í gegnum hvernig maður gerir origami stjörnu.
Bjó til nokkrar og hengdi upp í jólagluggann. 
Mæli með origami þegar óveður skellir á.


No comments: