5. desember – Laugardagsvaktin

Núna er jólainnkaupin að byrja. Ég er að vinna í búð út á Granda sem heitir Farmers and friends 
þar sem fatamerkið Farmers Market er að finna ásamt dásamlegum gjafavörum. Búðin er komin í jólabúningin. 
Var að vinna í dag og tók nokkrar myndir áður en jólaæsingurinn byrjaði. Endilega takið rölt út á Granda fyrir jól. 
No comments: