6. desember – Grýlukerti

Falleg grýlukerti á húsum þessa daganna. Tók nokkrar myndir á leiðinni heim eftir dag af BA skrifum. Kertin eru náttúrulegt jólaskraut, ótrúlega falleg. 


No comments: