4. desember – Týndir trukkar

Mikill snjór á öllu landinu þessa daga. Finnst snjórinn gera allt svo fallegt og skemmtilegt.
Hér eru nokkrar myndir af „Týndum Trukkum“ sem ég tók á leiðinni heim í dag.
Eins og þeir séu að fela sig undir snjósæng.
Eigið góða helgi. 

No comments: