3. desember – Jólakúlur

Í dag gerði ég litlar jólakúlur. Ég ætla að nýta þær í litlar gjafir og til að skreyta. 
Keypti borðana í Tiger og tré kúlurnar eru að finna í Litir og föndur á Skólavörðustíg. 
Þræða í gegn, gera hnút og klippa smá til, jólakúlan er tilbúin. No comments: