2. desember – Jólaglugginn

Jólaglugginn er tilbúin. Seríur, kerti og hnetubrjótur.
Hnetubrjótinn keypti ég hjá Þorsteini Bergmann á Skólavörðustíg.
Þar eru til nokkrar týpur til. Ótrúlega fallegir.


No comments: