1.desember – Aðventukrans

Ætla að halda út jóladagatali til jóla.
Eitthvað jólalegt á dag. Byrjaði á aðventukransi.

Smá sein útaf BA skrifum (skila ritgerðinni 11.desember).
Kransinn er einfaldur með smá greni. Notaði tré bakka sem afi minn heitinn gerði.

Hafið það gott í óveðrinu í dag, frekar kósý og vonandi kíkjið þið af og til hingað þar til jóla.No comments: