Skapandi meistaramánuður #6 – Glæruskann

Í dag prentaði ég út ljósmyndir á glærur og skannaði þær síðan saman. 
Úkoman var frekar skemmtileg of litrík. Notaði áferðamyndir og skissur úr áferðarverkefni mitt og vinkonu minnar, teksturezine.

No comments: