Skapandi meistaramánuður #7 – Kisu hillumyndir

Ég fer mikið í fornbókabúðina á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. 
Um daginn keypti ég allskonar myndbækur. Ein bókin var full af krúttlegum kisum. 
Ég nýtti mér nokkrar myndir úr henni sem bakskraut í hillur. 
Fannst þær koma skemmtilega út. 

No comments: