Skapandi meistaramánuður #5 – Krukkupartý

Krukkur eiga það til að safnast upp hjá mér. 
Keypti um daginn límiða í Söstrene Grene og í dag skreytti ég nokkrar krukkur til að lífga uppá eldhúsið heima.
Vonandi er helgin búin að vera góð :)

No comments: