Teksture #1 – Zine

Ég og vinkona mín erum með mikið áferðar blæti og til þess að svala þorstanum ákváðum við að setja saman áferðar zine blað, handgert blað gefið út í örfáum eintökum. Við ætlum að gefa út blað í hverjum mánuði þar sem áferðir fá að njóta sín. Í okkar fyrsta ''blaði'' var þemað hreyfing. 
Við gefum blaðið út á Íslandi og Hollandi (þar sem Bára er búsett þar)
Ef þið nælið ekki í eintök (fríkeypis) þá ætlum við einnig að halda út síðu svo þið getið sem og við notið margsskonar áferða. Endilega fylgist með! Hér er linkurinn á bloggið: http://teksturezine.blogspot.com/
No comments: