Kanínuleit í sólinni

Sólin kom í heimsókn í dag, tókuð kannski eftir henni. Ég fór í labbitúr uppí Öskujuhlíð í von um að sjá kanínur. Sá engar kanínur en fögur var hlíðin.


No comments: