Mánudags göngutúr

Fór í smá labbitúr í hádeginu til að fá hugmyndir fyrir verkefni sem ég er að gera. 
Tók stuttann hring hjá skólanum mínum en það er margt og mikið að gerast rétt fyrir utan skólagluggann minn. 
No comments: