Jóladagatal Ionu – 9.desember – Skólavinna

Lokayfirferð á miðvikudaginn og það þýðir extra vinna, fólk er duglegt að vera lengur en venjulega í skólanum til að klára verkefni. Í kvöld var það þannig hjá mér og mínum bekk.
Hlakka soldið til að fara í frí og gera aðeins meira dúllerí. Hér eru myndir frá í kvöld af duglegu lærdómshestunum í bekknum mínum.No comments: