Jóladagatal Ionu – 10.desember – Mokka morgunn

Fór á Mokka í morgunn, fékk mér morgunmat og náði að vinna vel og mikið þar sem netið er ekki til staðar til að trufla mann. Mokka er eitt af elstu kaffihúsunum í Reykjavík og er eitt af mínum uppáhalds. Ef þú hefur ekki farið á Mokka þá mæli ég eindregið með því, svo gott að vera þarna. Taka jólarölt um helgina og stoppa kannski við á Mokka? :)No comments: