Jóladagatal Ionu – 11.desember – Lokayfirferð

Seint kemur sumt en kemur samt t.d. þetta blogg. Ástæðan var jólafögnuður í vinnunni, vonandi hefur þessi seinkun ekki komið ykkur úr jafnvægi. Í dag var lokayfirferð í skólanum og því færist ég nær og nær jólafríinu. Fyrstu myndirnar eru af mínu verkefni og síðan eru myndir af verkefnum frá flínka bekknum mínum. 

Verkefni mitt: 
Bekkurinn minn: 
No comments: