Jóladagatal Ionu – 12.desember – Jólakrans

Gerði þennann krans núna í kvöld fyrr útihurðina heima. Það er orðið svo jólalegt úti, spáð meiri jólasnjó á næstu dögum svo þetta verður bara betra og betra. 

No comments: