Jóladagatal Ionu – 8.desember – Fljúgandi fjallgarður

Ég gerði þennann fjúgandi fjallgarð í morgun. Mig dreymdi hann í gærnótt, held það hafi verið áhrif frá Miyazaki myndinni sem ég horfði á áður en ég sofnaði. 
Soldið jólalegur órói. No comments: