Jóladagatal Ionu – 5.desember – Leikhúsferð

Dagur 5 settur seint inn. Í kvöld bauð bróðir minn mér í leikhús á Jeppi á fjalli í Borgarleikhúsinu. Byrjuðum kvöldið á Stofunni sem er komin í jólabúninginn. Sýning var skemmtileg, falleg leikmynd, góð tónlist og yndislegir leikarar. 


No comments: