Jóladagatal Ionu – 6.desember – Kvöld hugmyndavinnu

Náði tali við góð vinkonu mína Báru sem er að læra í Hollandi fyrr í dag. Eftir að hafa talað við hana fattaði ég að það er langt síðan ég hef sest niður og gert hugmyndavinnu fyrir allt og ekkert. Stundum er gott að setjast niður með úrklippur, penna, blöð, lím og skæri og leyfa huganum að slaka á og leyfa einhverju að koma. Þetta föstudagskvöld er tileinkað hugmyndavinnu.