Jóladagatal Ionu – 3.desember – Hvetjandi Jóladagatal

Í tilefni dagatalsins ákvað ég að gera dagatal. Í stað þess að gera verkefnaskil morgundagsins, ætti kannski að byrja á því núna.  Eeen allavega þá setti ég þetta saman og á baki hvers dag eru skilaboð um hvað maður eigi að gera hvern dag. Í dag á maður að hlusta á uppáhalds jólalagið sitt, mitt uppáhalds jólalag er White Christmas með Bing Crosby og Martha Mears úr jólamyndinni Holiday Inn. Hlustið á það hér.  Hvað er þitt uppáhalds? 
3 comments:

Bára Bjarnadóttir said...

ooo Bing Crosby er líka mitt uppáhald!

dóra ha said...

Ég held að mitt sé kannski Skín í rauðar skotthúfur. Hef ekki velt þessu fyrir mér samt :-)

Anonymous said...

LAST CHRISTMAS með George Michael!!