Jóladagatal Ionu – 2.desember – Skóla prent

Er í prentkúrs í skólanum. Ótrúlegir töfrar gerast þegar maður gerir handprent, frekar erfitt að útskýra tilfinninguna en hún er frekar trufluð.

Það að prenta, teikna, mála fallega mynd og ramma hana inn (hægt að finna góða og ódýra ramma í Góða hirðinum/Ikea) fyrir einhvern fjölskyldumeðlim eða vin er ódýr en á sama tíma dýrmædd gjöf.

Hér eru nokkrar myndir út tíma í dag.


1 comment:

Einar Sveinn said...

Hvernig eru stenslarnir búnir til? Þetta er mjög töff!

-Einar,
já Einar sem var í sama bekk og þú
1.E!