Jóladagatal Ionu / My Christmas calander – 1. desember

Desember hefur gengið í garð og að því tilefni ætla ég að halda úti litlu jóladagatali hér.
Fyrir þennann fyrsta dag gerði ég aðventukrans. Ekki klassíski kransinn en að minnstakosti eru 4 kerti. 

Það sem ég notaði var þetta: 
4xkrukkur
4xkerti
Valhetur
Kanilstangir
Aðventute
Kristala
Brúnt garn

Sem sagt fullt hipstera hlutum.
Útkoman var einföld og falleg. Síðan kveikti ég auðvitað á einu kerti. 24 dagar í jól!1 comment:

Sunna Sasha said...

En fínt hjá þér! Þetta lífgar upp á prófabugunina :)