Jóladagatal Ionu – 22.desember – Frost og klaki

Mikil hálka síðustu daga, rosalegur klaki. Rosa hætturlegt að labba en á sama tíma er klakinn og frostið fallegt. Formin og áferðin er heillandi. Spáið í þessu þegar þið farið að jólastússast á morgun, Þorláksmessu. Jólin eru eftir korter! 


No comments: