Jóladagatal Ionu – 21.desember – Sýning í Gallery i8

Á leiðinni úr vinnunni náði ég að skoða sýningu í Gallery i8 á Tryggvagötu. 
Það er nefnilega opið þarna til 20 fram að jólum, meiri upplýsingar hér. 
Mjög flott sýning, gat skoðað endalaust.No comments: