Jóladagatal Ionu – 15.desember – Lærdómsrýmið

Síðasta kvöldið í lærdóm fyrir jólafrí. Ég á það til að gera allt annað í stað þess að læra þegar ég á að vera læra, eins og í kvöld fannst mér alveg nauðsynlegt að taka til á skrifborðinu mínu í stað þess að læra fyrir menningarfræði. Núna er samt borðið svo fínt að ég smellti nokkrum myndum af því.No comments: