Jóladagatal Ionu – 16.desember – Jólin eru (að) kominn!

Núna byrja ég að segja gleðileg jól við fólk. Síðasta prófið kláraðist í dag og var því fagnað síðar um kvöldið (þess vegna er þetta blogg seint á ferð). Þegar ég rölti að bílnum byrjaði að snjóa, gaman hvað jólin komu með þessum snjó. Náði nokkrum myndum áður en ég hoppaði inní bílinn, þar sem friðsæli snjórinn breyttist hratt í snjóbil, jólasnjóbil. 
Þá segi ég gleðileg jól (eftir 8 daga).


No comments: