Jóladagatal Ionu – 14.desember – Jólapakkar

Í dag (gær) fattaði ég hversu stutt er í jólin, bara 10 dagar og ég var ekki búin að pakka inn einni einustu gjöf. Svo kvöldið sem átti að fara í próflestur fór í jólahreingerningar og jólagjafapakkningu. Finnst gaman að blanda pappírum, borðum og skrauti saman. Hér eru nokkrir pakkar frá kvöldinu. 
No comments: