Steinar & kristallar frá Stöðvarfirði

Fór til Stöðvarfjarðar nýlega yfir helgi. Stöðvarfjörður er lítill bær á Austurlandi. 
Þar er að finna fallega náttúru og steina. Hér eru þeir steinar og kristallar sem ég týndi yfir helgina. 
Allt steinar sem ég fann á röltinu, mikið af náttúrugersemum. 
No comments: