Túristaferð til Mosfellsbæjar

Í dag fór ég til Mosfellsbæjar í ''túristaferð''. 
Vinkona mín tók vel á móti mér og við skelltum okkur í góðann göngutúr. 
Röltuðum í kvosina fyrst, síðan í dalinn og enduðum á tónleikum á Gljúfrasteini. 
Húkkuðum okkur samt far síðasta spölinn. 
No comments: