Hlemmur og strætó.

Tek strætó daglega. Margir fýla ekki strætó en sjálf hef ég (oftast) gaman af umhverfinu og að ferðast með strætó. Maður verður bara að taka það inn og njóta. Litríkt og skemmtilegt.

No comments: