Pólar Festival 2013

Pólar hátíðin var haldin í fyrsta sinn á Stöðvarfirði um helgina. Ótrúlega vel heppnuð og falleg hátíð. Sólin skein alla helgina sem var stór plús. Ég var með ljósmyndasýningu á hátíðinni og myndaði líka hátíðina. Hér eru nokkarar myndir sem ég tók á Stöðvarfirði um helgina. Á næstu dögum mun ég setja inn myndir og sína ykkur sem náðu ekki að koma austur. 
No comments: