Memento Mori - Náttúrugripasafn - Sara Riel

Fór á sýningu Söru Riel í Listasafni Íslands í dag. 
Mæli eindregið með henni. 
Nafn sýningarinnar er Memento Mori eða minnstu þess að þú ert dauðleg/ur. 
Með því er hún soldið að minna mann á að njóta á meðan tími er til. 
Farið bara á sýninguna!


No comments: